Flokkar
1000cc, 1400cc, 2000cc, 4wd non turbo, Opinn flokkur, Unglingaflokkur
1000cc, 1400cc, 2000cc, 4wd non turbo, Opinn flokkur, Unglingaflokkur
Mynd 21 Uppstilling á Ráslínu
Flokkar í rallycrossi eru mismunandi, flokkar skipta keppendum eftir bílategundum, afli, drifi og reglum sem gilda fyrir hvern flokk. Rallycross er spennandi og fjölbreytt keppnissport, og flokkarnir eru skilgreindir til að tryggja jafnvægi og spennu í keppninni. Það eru 6 Flokkar í Rallycrossi á Íslandi: 1000cc flokkur, 1400 flokkur, 2000 flokkur, 4wd non turbo, opinn flokkur og Unglingaflokkur. Hægt er að fræðast betur um hvern flokk fyrir sig með að velja þann flokk sem þú vilt fræðast um.
[6]
Fleiri flokkar voru áður fyrr eins og krónuflokkurinn, rallycrossflokkur og teppaflokki en uppúr aldamotum breyttist rallycross flokkurinn í 2000 flokk og krónuflokkurinn í 1600 flokk, sem er fjallað betur um í Saga Rallycross.
Hægt er að skoða betur reglurnar fyrir flokkana inna Reglur AKÍS grein 6.1 í Reglunum gildir fyrir alla flokkana og svo er hver flokkur fyrir sig. (6.2-6.7)