Opni flokkurinn er svo seinastur þá erum við komin í mun aflmeiri bíla og er notað allskonar nítró og turbo græjur í þessum flokk.
Mynd 38, Opinn flokkur
Mynd 39, Opinn flokkur
Mynd 40, Opinn flokkur
Opni flokkurinn getur verið ansi margar bíltegundir, og þetta geta einnig verið sérsmíðuð ökutæki. Skylda er að vera með lokaðan hjálm með gleri í smíðuðu ökutæki. Í þessum flokk meiga ökutækin vega allt að 1500 kg á ráslínu með ökumanni. Allar breytingar á ökutæki eru leyfðar svo framarlega sem þær standast flokksreglur og öryggiskröfur. [11]
Mynd 41, Opinn flokkur
Hægt er að lesa betur um reglurnar við hvern flokk inná Reglur AKÍS GREIN 6.6 er Opinn Flokkur.
Einnig er hægt að lesa betur um Flokka Rallycross á upphafsíður flokka: