Mynd 69 Undirbúningur fyrir keppni á Bíladögum
Akstursíþróttarsvæði BA hefur verið staðsett við Hlíðarfjallsveg 13 síðan 2012 og Byrjað var að gera Rallycross braut hjá Bílaklúbb Akureyrar árið 2022, sem var mjög góð viðbót við keppnishald í Rallycross sem hefur nánast, undanfarin ár, einungis verið á einni braut. Bílaklubbur akureyrar hefur haldið nokkrar keppnir núna eina keppni árið 2022 og 2 keppnir 2023. Og er brautin að verða betri og betri.
Mynd 70 Röð í skoðun