4wd non turbo flokkurinn kemur svo sá sjötti í röðinni og er núna ekki krafa um ökutæki með drifi á einum öxli heldur tveimur öxlum.
Mynd 33, 4x4 flokkureitiBitriGaurinn . (dags....). 2000cc flokkur. Úr einkasafni.
Mynd 34, 4x4 flokkureit
Mynd 35, 4x4 flokkureit
Mynd 36, 4x4 flokkureit
Bílarnir í þessum flokki er ansi margir af tegundinni Subaru. Það eru allskonar tegundir og árgerðir af Subaru sem hægt er að nota ásamt öðrum fjórhjóla drifnum bílum sem standast kröfur í þessum flokk. Þá þurfa ökutækinn að vera með drif á tveimur öxlum og vél með slagrými undir 2500 rúmsentimetrum. Upprunalega þarf bílinn að vera framleiddur 4x4 af framleiðanda. Vélbúnaður og drifrás skal vera frá sama framleiðanda og bifreið. Krafa er á að ökutækið á að vera undir 1450 kílógrömm. Upprunalegu útliti þarf að halda, brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. [10]
Reglubreytingar fyrir árið 2024 í 4wd non turbo flokk er að nú verður ekki krafa um að ökutæki er framleitt upprunalega 4x4 af framleiðanda heldur ökutæki skal vera 4x4. Þá er leyfilegt að breyta framdrifum eða afturdrifumí 4x4. öll smíðavinna við breytingu í 4x4 skal svipa til orginal 4x4 ökutækja.
Mynd 37, 4x4 flokkureit
Hægt er að lesa betur um reglurnar við hvern flokk inná Reglur AKÍS GREIN 6.5 er 4wd non turbo flokkur.
Einnig er hægt að lesa betur um Flokka Rallycross á upphafsíður flokka: