1400 Flokkur er næsti flokkur eftir Unglingaflok og 1000cc flokk. Hér eru aðeins stærri vélar
Mynd 26 1400cc
Mynd 27 1400cc
Reglubreytingar fyrir árið 2024 í 1400cc flokk er sú að nú verða tölvubreytingar leyfðar og breidd hjólbarða er frjáls. Áður var regla um að alla breytingar og viðbætur á vél og tengdum búnaði væru bannaðar og hámarksbreidd hjólbarða var 185 millimetrar.
Í þessum flokk er hægt að vera á Honda Civic, Hyundai, Toyota Yaris, Chevrolet Spark og öðrum bílum ef bílinn stenst reglurnar í þessum flokk. Þar að segja þarf ökutækið að vera með drif á einum öxli og þarf vél með slagrými undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl. Turbo og nítró er bannað. Krafa er á að ökutækið á að vera undir 1300 kílógrömm og er lágmarksþyngd með ökumanni 1000 kílógrömm. Það þarf að halda upprunalegu útliti [8]
Mynd 28 1400cc
Hægt er að lesa betur um reglurnar við hvern flokk inná Reglur AKÍS GREIN 6.3 er 1400cc flokkur.
Einnig er hægt að lesa betur um Flokka Rallycross á upphafsíður flokka: