2000 flokkur er svo næstur í röðinni á eftir Unglingaflokk, 1000cc og 1400cc. Allir þessir fjórir flokkar eiga það sameiginlegt að vera ökutæki með drif á einum öxli.
Mynd 29, 2000cc flokkur
Mynd 30, 2000cc flokkur
Mynd 31, 2000cc flokkur
Bílarnir í þessum flokki er meðal annars Honda Civic, Peugeot, Ford Fiesta og fleiri bílar ef þeir standast kröfur um þennan flokk. Ökutækin þurfa að vera með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 2080 rúmsentimetrum. Turbo, nítró eða aðrar margfalda 1,3 við rúmcentimetra véla. Þannig ef bílinn er til dæmis 1600cc og þú ert með túrbo er bílinn þá orðinn 2080 ccm. Krafa er á að ökutækið á að vera undir 1300 kílógrömmum. Upprunalegu útliti þarf að halda. Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. Engir aukahlutir eru leyfilegir utan á ökutækinu nema brettaútvíkkanir sem má skrúfa eða punktsjóða á yfirbygginguna.
[9]
Mynd 32, 2000cc flokkur
Hægt er að lesa betur um reglurnar við hvern flokk inná Reglur AKÍS GREIN 6.4 er 2000cc flokkur.
Einnig er hægt að lesa betur um Flokka Rallycross á upphafsíður flokka: